Bláa Lónið
Upplifðu vatnið í einu af undrum heimsins.
Premium aðangur
Premium aðgangur að Bláa lóninu er innifalinn í dvöl þinni á Silica hóteli. Þú getur uppfært premium aðgang þinn að Bláa lóninu í 5 stunda lúxusupplifun í Retreat Spa gegn aukagjaldi. Hafðu samband við okkur til að fá nánari upplýsingar.
Kynntu þér Silica hótel
Gisting á Silica hóteli veitir innblástur og vellíðan.