Lava Cove
Einkasetustofa innan Retreat Spa þar sem fullkomin friður og þægindi ráða ríkjum.
Lava Cove er óviðjafnanleg heilsulind
Þessi huldi gimsteinn hefur sitt eigið lón, arinn og eldhús. Hann býður upp á þægindi og fullkomna afslöppun.
Einstök svíta
Við svítuna er einkalón og rýmið tekur vel utan um gesti með dásamlegum sætum og hlýju eldstæði. Svítan sjálf er 42 m2 og lónið er 28 m2 af hlýju, notalegu og nærandi vatni. Gestir fá drykk við komu og hafa aðgang að mínibar, ferskum ávöxtum, handgerðu sukkulaði, teppum, púðum og Bluetooth-hljóðkerfi. Dagurinn getur því liðið í fullkomnum friði, þar sem þú stjórnar ferðinni algjörlega.
Aðgangur að Lava Cove felur líka í sér einkaskiptiklefa þar sem eru sloppar, handklæði, inniskór, hárþurrkur og húðvörur frá Blue Lagoon Skincare.
Gestir geta mætt hvenær sem er eftir að Retreat Spa opnar og geta eytt eins löngum tima og þá lystir, til lokunar.
Enhance your spa experience
Guests enjoy full access to the subterranean Retreat Spa and its Retreat Lagoon, with access to the iconic Blue Lagoon Ritual, Spa Restaurant, and a range of calming relaxation areas.
Add to the experience by booking in-water massages, BL+ facials, float therapy, or join Icelandic coffee time in the afternoon. You can also book private wellness experiences, including yoga sessions, meditation, and sound healing.
Innsýn í Lava Cove
Paradís í eldfjallalandi
Lava Cove
Please fill in all the following information and we will contact you as soon as possible.
Upplifðu Retreat Spa