Gjafabréf fyrir upphæð
Starfsmenn geta notað gjafabréfið að eigin vild til að greiða fyrir vörur og þjónustu Bláa Lónsins, að hluta til eða að fullu.


Upplifun að eigin vali
Andvirði gjafabréfsins er hægt að nota sem greiðslu fyrir allar vörur og þjónustu Bláa Lónsins.

Bláa Lónið
Einstök heilsulind Bláa Lónsins færir þér endurnærandi kraft, djúpt úr iðrum jarðar.

Retreat Spa
Upplifðu friðsæld og vellíðan. Endurnærðu líkama og sál í spa sem á sér enga hliðstæðu.

Hótel
Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.

Veitingastaðir
Sælkeraupplifun í einstöku umhverfi.

Meðferðir
Nudd og flot ofan í Bláa Lóninu færir þær vellíðan sem þú hefur ekki áður kynnst.

Húðvörur Bláa Lónsins
Gjafabréf fyrir upphæð má nota við kaup á húðvörum í verslunum okkar í Kringlunni, Laugavegi 15 og Bláa Lóninu.
Heill heimur af upplifun