Spa-vellíðan og sælkeraupplifun
Retreat Spa
Njóttu heimsóknarinnar á Retreat Spa til fulls. Upplifðu 5 tíma af slökun og vellíðan á heimsmælikvarða ásamt 2ja rétta sælkeraupplifun frá Spa Restaurant sem gælir við bragðlaukana meðan þú nýtur einstaks útsýnis.



Nánari lýsing
Fullkomin slökun – ljúffengar veitingar Retreat Spa er margverðlaunuð heilsulind þar sem fáguð hönnun mætir náttúrulegu umhverfi í fullkomnu jafnvægi. Við 5 tíma heimsókn bætist hér við 2ja rétta sælkeraveisla á Spa Restaurant þar sem ljúffengar veitingar úr fyrsta flokks hráefni skapa ógleymanlega matarupplifun í einstöku umhverfi.
Innifalið
5 tíma heimsókn á Retreat Spa með einkaklefa fyrir tvo
Aðgangur í Retreat Spa, Retreat Lagoon, Bláa Lónið * **
Drykkur að eigin vali
Ritual Bláa Lónsins
2gja rétta máltíð fyrir tvo á Spa Restaurant
* Lágmarksaldur í Bláa Lónið er 2 ára
** Lágmarksaldur í Retreat Spa og Retreat Lagoon er 12 ára
Verð frá 116.000 kr. fyrir 2 gesti
Hægt að bóka út árið 2023. Ákveðnar dagsetningar gætu verið undanskildar.
Endurnærandi upplifun