Tvær nætur á Retreat Hotel með morgunverði
Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.


Gjöf sem skapar minningar
Gjafabréfið felur í sér tvær nætur í Moss view junior svítu eða Lava View junior svítu á Retreat Hotel fyrir tvo, aðgang að Retreat Spa, Retreat lóninu og aðgang að Bláa Lóninu.
Innifalið
Gisting fyrir tvo í tvær nætur á Retreat
Drykkur við komu
Morgunverður
Húðvörur
Ótakmarkaður aðgangur að Retreat Spa, Retreat lóninu og Bláa Lóninu
Tímalaus fágun
Upplifðu friðsæld og vellíðan á Retreat Hotel.
Um Retreat Hotel
Retreat sameinar heilsulind neðanjarðar, jarðhitalón, veitingastað sem endurglæðir íslenskar matreiðsluhefðir og 60 herbergja hótel sem hinn einstaki jarðsjór Bláa Lónsins umlykur. Á Retreat gefst gestum kærkomið tækifæri til að draga sig í hlé frá umheiminum og stíga inn í tímalausa veröld slökunar, endurnæringar og uppgötvana.
