Comfort aðgangur og nudd í Bláa Lóninu
Slakandi og djúpt nudd undir berum himni á dýnu sem flýtur á jarðsjónum.


Gjöf sem skapar minningar
Gjafabréfið felur í sér Comfort aðgang í Bláa Lónið og 30 mínútna nudd fyrir tvo á afmörkuðu svæði ofan í lóninu sem er einungis fyrir meðferðargesti.
Innifalið
Aðgangur í Bláa Lónið og öllum spa svæðum
Kísilmaski á maskabar
Handklæði í boði á innisvæði á leið upp úr lóninu
Afnot af húðvörum Bláa Lónsins í búningsklefa
30 mínútna nudd ofan í lóninu
Bláa Lónið og nudd ofan í Lóninu
Nudd í Bláa Lóninu
Slakandi og djúpt 30 mínútna nudd undir berum himni á dýnu sem flýtur á jarðsjónum. Nuddmeðferðir fara fram á afmörkuðu svæði í lóninu. Þetta er opið svæði en er eingöngu ætlað fyrir meðferðargesti.
