Hvað gerir Bláa Lónið að einu af undrum veraldar?

Uppspretta vatns Bláa Lónsins er jarðsjór sem finnst á 2000 metra dýpi.

Uppspretta vatns Bláa Lónsins er jarðsjór sem finnst á 2000 metra dýpi. Jarðsjórinn samanstendur af salt- og ferskvatni og er ríkur af kísil, þörungum og steinefnum.

Bláa Lónið: náttúruundur

Árið 2012 birti National Geographic grein um 25 náttúruundur sem vert væri að heimsækja, undir yfirskriftinni „Wonders of the World“. Fyrir sérstöðu vatnsins var Bláa Lónið valið sem einn af þessum stöðum og er þar í góðum félagsskap annarra náttúruundra, svo sem hinna stórbrotnu norsku fjarða, Victoria fossanna í suður-Afríku, áströlsku kóralrifanna og Baikal vatnsins í Serbíu.

Bláa Lónið: töfrar vatnsins

Hvað gerir Bláa Lónið svo sérstakt að það hlaut þessa viðurkenningu? Svarið liggur í vatninu.

Jarðsjórinn, sem er grunn undirstaða vatnsins í Bláa Lóninu, er að uppleggi 70% saltvatn og 30% ferskvatn og er hann ríkur af kísil, þörungum og steinefnum. Vegna þessarar einstöku samsetningar hefur vatnið þá töfrandi eiginleika að gefa húðinni góða næringu, styrkir hana og endurnærir.

Upplifðu töfra Bláa Lónsins á eigin skinni.

Talks about

Aðrar sögur

Blue Lagoon

Bláa Lónið Umhverfisfyrirtæki ársins 2021

6. okt. 2021

Blue Lagoon

Sjálfbærni í Bláa Lóninu

2. mars 2022

Blue Lagoon

Besti tíminn til að sjá norðurljósin á Íslandi

1. sept. 2020

Blue Lagoon

Mótuð af náttúrunni

18. des. 2024

Blue Lagoon

Kort af Bláa Lóninu

3. mars 2020

Afþreying í nágrenni Bláa Lónsins

13. júlí 2021

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun