Retreat Spa aðgangur ásamt 60 mínútna nuddi í Bláa Lóninu
Gleymdu stað og stund og njóttu fimm klukkutíma í Retreat Spa þar sem þú hefur aðang að einkalóni The Retreat, rituali Bláa Lónsins og einkaklefa sem rúmar tvo í einu. Upplifðu 60 mínútna nuddmeðferð ofan í Bláa Lóninu sem nærir líkama, huga og sál.
Gjöf sem skapar minningar
Hvert einasta upplifunarsvæði Retreat Spa nýtir sér ýmist hita eða kulda til þess að ýta undir vellíðan og hvíld. Þú getur komið þér vel fyrir í hreiðrinu, notið ylsins frá snarkandi arineldi, hresst þig við í köldum potti og ásamt því að upplifa nuddmeðferð ofan í Bláa Lóninu.
Innifalið
Aðgangur að Retreat Spa í fimm klukkutíma
Retreat lónið
Einkaklefi (rúmar 1–2) með hárþurrku og hárvörum
60 mínútna slökunarnudd fyrir 2
Drykkur að eigin vali
Ritual Bláa Lónsins
Afnot af sloppum, handklæði og inniskóm
Afnot af húðvörum frá Blue Lagoon Skincare
Einstök spa upplifun