Kort af Bláa Lóninu

"Bláa Lónið, sem nær yfir 40 hektara í hjarta Reykjanes UNESCO Global Geopark"

Bláa Lónið, sem nær yfir 40 hektara í hjarta Reykjanes UNESCO Global Geopark, er staður þar sem náttúra, vísindi, hönnun og heilsubót koma saman og skapa heim hlýju, dásemdar og vellíðanar. 

Göngustígar tengja saman öll svæði þar sem upplifun er að finna, þannig að gestir geta gengið enda á milli í þessari óvenjulegu heilsulind á innan við fimmtán mínútum. Þessar gönguleiðir liggja meðfram bláum vatnsfarvegum  gegnum ósnortið landslag sem er ríkt af einstökum jarðhita-, jarðfræði- og gróðurfyrirbærum. 

Aðrar sögur

Blue Lagoon

Bestu staðirnir til að taka myndir í Bláa Lóninu

30. apríl 2020

Blue Lagoon

Bláa Lónið Umhverfisfyrirtæki ársins 2021

6. okt. 2021

Blue Lagoon

Vatnið í Bláa Lóninu: gagnleg áhrif af „gjöf jarðvarmans“

16. ágúst 2021

Skin Care

Tímaritið Vogue heiðrar Blue Lagoon Shampoo

24. feb. 2020

Blue Lagoon

Húðmeðferð Bláa Lónsins

17. ágúst 2021

Veggur úr hrauni

21. júlí 2021

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun